Foreldrafélag Víðistaðaskóla býður öllum nemendum skólans til sumarhátíðar þriðjudaginn 14. maí frá kl. 17:00-19:00 á lóð skólans. Foreldrafélag Víðistaðaskóla býður öllum nemendum skólans til sumarhátíðar þriðjudaginn 14. maí frá kl. 17:00-19:00 á lóð skólans. Í boði verða ljúffengar pylsur, svalandi safi & brakandi ferskt popp, hoppukastalar, andlitsmálning, gleði & glens. Hvetjum alla fjölskylduna til að mæta og hafa gaman saman Deila Tísta