Á morgun er sumardagurinn fyrsti og því enginn skóli. Sumardeginum fyrsta 2024 verður fagnað með fjölbreyttum hátíðarhöldum um allan Hafnarfjörð. Á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar má sjá dagskrána. Við óskum ykkur gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn.