Skólamatur

Matseðill vikunnar

Nánar á skólamatur.is

Ávaxtastund

  • Epli, Perur, Gúrkur

Hádegismatur

  • Aðalréttur Karrýkryddaður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri
  • Grænmetisréttur Grænmetis lasagna
  • Meðlætisbar Kál - Paprikur - Gúrkur - Tómatar - Brokkolí - Túnfiskur - Kotasæla - Perur - Appelsínur

Síðdegi

  • Skólabrauð með kjúklingaáleggi og papríku og ávöxtur

Ávaxtastund

  • Appelsínur, Gulrætur, Paprikur

Hádegismatur

  • Aðalréttur Vínarsnitsel með kartöflum og piparsósu
  • Grænmetisréttur Vegan snitsel með kartöflum og vegan sósu*
  • Meðlætisbar Kál - Paprikur - Gúrkur - Tómatar - Rauðkál - Gular baunir - Perur - Bananar

Síðdegi

  • Flatkaka með lifrakæfu og ávöxtur

Ávaxtastund

  • Perur, Bananar, Gúrka

Hádegismatur

  • Aðalréttur Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði
  • Grænmetisréttur Hvítlauks- og hvítbaunabuff með kartöflum og vegan sósu*
  • Meðlætisbar Spínat - Paprikur - Gúrkur - Tómatar - Blómkál - Rófur - Epli - Vatnsmelóna

Síðdegi

  • Skólabrauð með gúrku, tómati og ávöxtur

Ávaxtastund

  • Epli, Perur, Gulrætur

Hádegismatur

  • Aðalréttur Spaghetti bolognese með parmesan osti
  • Grænmetisréttur Vegan spaghetti bolognese
  • Meðlætisbar Spínat - Paprikur - Gúrkur - Tómatar - Brokkolí - Gular baunir - Epli - Bananar

Síðdegi

  • Grófar kringlur með skinkusmurost, gúrku og ávöxtur

Ávaxtastund

  • Appelsínur, Bananar, Gúrkur

Hádegismatur

  • Aðalréttur Mexikósúpa með nachosflögum, sýrðum rjóma og osti.
  • Grænmetisréttur Mexíkó grænmetissúpa með vegan sýrðum rjóma, nachos og rifnum vegan osti
  • Meðlætisbar Úrval ávaxta og grænmetis

Síðdegi

  • Polarbrauð með skinku og papríku og ávöxtur

Hægt er að skrá barn í heitan mat í hádeginu sem Skólamatur sér um.