Nemendafélag

Skólinn

Hlutverk nemendafélags er að efla félagslíf skólans, skipuleggja viðburði og félagsstarf, í samvinnu við starfsfólk skólans og félagsmiðstöðvarinnar Hraunsins. Einn  fulltrúi nemendaráðs situr í skólaráði.

Í nemendafélagi Víðistaðaskóla eru allir nemendur meðlimir.  Nemendur í 8.–10. bekk sitja í embættum nemendafélagsins og hafa kosningarétt. Kosið er árlega í stjórn nemendafélagsins, samtals 15 nemendur. Stjórn nemendafélagsins leggur sig fram við að vera góðar fyrirmyndir og stuðla að því að allir nemendur upplifi sig sem hluta af heildinni.

Helstu verkefni nemendafélagsins eru í tengslum við félagsstarfið og eru unnin í samvinnu við deildarstjóra unglingastigs og stjórnenda Hraunsins. Hlutverk nemendafélagsins er tvíþætt:

  1. Skipuleggja félagsstarf í skólanum í samvinnu við starfsfólk Hraunsins og skólastjórn.
  2. Gæta að hagsmunum nemenda í skólanum og virkja sem flesta nemendur til starfa og þátttöku í félagslífi skólans.

Nemendafélagið fundar með stjórnendum félagsmiðstöðvar Hraunsins að jafnaði einu sinni í viku, á álagstímum eru oft aukafundir. Formaður getur einnig kallað saman stjórn nemendafélagsins þegar þess þarf.

Hvað er nemendafélag?

Nemendaráð Víðistaðaskóla 2023–2024

Nafn Hlutverk Bekkur
Alexander Urban 10. bekkur
Almar Andri Arnarsson 10. bekkur
Dagmar Helga Bjartsdóttir 10. bekkur
Friðrika Sól Kristinsdóttir Gjaldkeri 10. bekkur
Iðunn Björk Kristjánsdóttir Formaður 10, bekkur
Ketill Orri Ketilsson 10. bekkur
Lilja Rún Hrafnsdóttir Varaformaður 10. bekkur
Sæmundur Egill Þorsteinsson 10. bekkur
Hekla Dís Egilsdóttir 9. bekkur
Högni Dignus Maríuson 9. bekkur
Ingvar Steingrímsson 9. bekkur
Anna Aðalsteinsdóttir 8. bekkur
Einar Jökull Oddgeirsson 8. bekkur
Ingvar Orri Þormar 8. bekkur
Úlfur Ásbjargarson Arnarsson 8. bekkur