Hlutverk nemendafélags er að efla félagslíf skólans, skipuleggja viðburði og félagsstarf, í samvinnu við starfsfólk skólans og félagsmiðstöðvarinnar Hraunsins. Einn fulltrúi nemendaráðs situr í skólaráði. Í nemendafélagi Víðistaðaskóla eru allir nemendur meðlimir. Nemendur í 8.–10. bekk sitja í embættum nemendafélagsins og hafa kosningarétt. Kosið er árlega í stjórn nemendafélagsins, samtals 15 nemendur. Stjórn nemendafélagsins leggur sig fram við að vera góðar fyrirmyndir og stuðla að því að allir nemendur upplifi sig sem hluta af heildinni. Helstu verkefni nemendafélagsins eru í tengslum við félagsstarfið og eru unnin í samvinnu við deildarstjóra unglingastigs og stjórnenda Hraunsins. Hlutverk nemendafélagsins er tvíþætt: Skipuleggja félagsstarf í skólanum í samvinnu við starfsfólk Hraunsins og skólastjórn. Gæta að hagsmunum nemenda í skólanum og virkja sem flesta nemendur til starfa og þátttöku í félagslífi skólans. Nemendafélagið fundar með stjórnendum félagsmiðstöðvar Hraunsins að jafnaði einu sinni í viku, á álagstímum eru oft aukafundir. Formaður getur einnig kallað saman stjórn nemendafélagsins þegar þess þarf. Hvað er nemendafélag? Nemendaráð Víðistaðaskóla 2025–2026 Nafn Hlutverk Bekkur Alma Bajramovska 10. bekkur Anna Aðalsteinsdóttir Varaformaður 10. bekkur Arna Margrét Arnarsdóttir 10. bekkur Arney Sif Zomers 10. bekkur Birgitta Íren Sigurðardóttir 10. bekkur Björgvin Árni Atlason 10. bekkur Elvý Elenóra Einarsdóttir 10. bekkur Guðbjörg Herdís Egilsdóttir 10. bekkur Guðrún Embla Ketilsdóttir 10. bekkur Hrafn Tinni Sigurjónsson 10. bekkur Ingvar Orri Þormar 10. bekkur Lilja Bergrós Kristjánsdóttir 10 . bekkur Rakel Sunna Magnúsdóttir Formaður 10. bekkur Sigurður Stefán Ólafsson 10. bekkur Vignir Elvar Lund Gjaldkeri 10. bekkur Adam Logi Sigurdórsson 9. bekkur Dagur Hafnfjörð Óskarsson 9. bekkur Esther Jara Ómarsdóttir 9. bekkur Kári Steinar Magnússon 9. bekkur Kjartan Hjaltalín Pálsson 9. bekkur Orri Ólafsson 9. bekkur Vigdís Ása Jónsdóttir 9. bekkur Ágúst Kári Bergmann Söndruson 8. bekkur Ármann Steinar Baldursson 8. bekkur Ásdís Hulda Svavarsdóttir 8. bekkur Iðunn Birna Heimisdóttir 8. bekkur Kristín Eldey Steingrímsdóttir 8. bekkur Mikael Týr Davíðsson 8. bekkur Rakel Harpa Magnúsdóttir 8. bekkur Sólveig Gísladóttir 8. bekkur Sólveig Ragnarsdóttir 8. bekkur