Skólasetning haustið 2024

Skólasetning 2.-10.bekkja í Víðistaðaskóla fer fram föstudaginn 23.ágúst.

Tímasetningar eru sem hér segir:

  • Kl. 8:10          2.-4. bekkir
  • Kl. 9:00        5.-7. bekkir
  • Kl. 10:00      8.-10.bekkir

Skólasetning í 1.bekk fer fram mánudaginn 26.ágúst kl. 8:10 á hátíðarsal skólans.

Kennsla í öllum árgöngum hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26.ágúst. Allir nemendur í 1. – 10. bekk byrja hjá umsjónarkennara í fyrstu kennslustund.