Nýr skólastjóri tekur við

Hrönn Bergþórsdóttir fráfarandi skólastjóri Víðistaðaskóla tók þann 6. ágúst sl. á móti Dagnýju Kristinsdóttur nýráðnum skólastjóra skólans, afhenti henni lykla að skólanum og óskaði henni velfarnaðar í starfi.

 

Hrönn Bergþórsdóttir fráfarandi skólastjóri Víðistaðaskóla tók þann 6. ágúst sl. á móti Dagnýju Kristinsdóttur nýráðnum skólastjóra skólans, afhenti henni lykla að skólanum og óskaði henni velfarnaðar í starfi.