Ýmsar upplýsingar sem tengjast skólastarfinu
Powered by Google Translate
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Undanfarin ár hefur Hafnarfjarðarbær keypt námsgögn og ritföng fyrir nemendur í grunnskólum bæjarins. Til að sporna gegn sóun og nýta fjármuni betur var ákvörðun tekin um að þennan skólavetur verða: pennaveski, blýantar, pennar, trélitir, tússlitir og strokleður ekki hluti af miðlægum innkaupum. Þessa hluti þurfa nemendur því að koma með sér þegar skólastarf hefst.
Fréttabréf Víðistaðaskóla Víðóma er komið út.
Skólasetning 2.-10.bekkja í Víðistaðaskóla fer fram föstudaginn 23.ágúst. Tímasetningar eru sem hér segir: Kl. 8:10 2.-4. bekkir Kl. 9:00 5.-7. bekkir Kl. 10:00 …
Hrönn Bergþórsdóttir fráfarandi skólastjóri Víðistaðaskóla tók þann 6. ágúst sl. á móti Dagnýju Kristinsdóttur nýráðnum skólastjóra skólans, afhenti henni lykla að skólanum og óskaði henni velfarnaðar í starfi.
Starfsfólk skólans þakkar fyrir veturinn og við vonum að þið eigið gott sumarleyfi. Sjáumst hress við skólasetningu 23. ágúst. Skrifstofa skólans opnar 8. ágúst og verður þá opin frá kl.9-14…
Fréttabréf vor 2024 er komið.
Skólaslit og útskrift 10. bekkjar fer fram við hátíðlega athöfn á sal skólans fimmtudaginn 6. júní kl. 18 – Foreldrar og aðstandendur velkomnir Skólaslit 1-9. bekkjar fer fram á sal…
Foreldrafélag Víðistaðaskóla býður öllum nemendum skólans til sumarhátíðar þriðjudaginn 14. maí frá kl. 17:00-19:00 á lóð skólans.
Á morgun er sumardagurinn fyrsti og því enginn skóli. Sumardeginum fyrsta 2024 verður fagnað með fjölbreyttum hátíðarhöldum um allan Hafnarfjörð.
Víðóma fréttabréf Víðistaðaskóla.