Starfsfólk skólans þakkar fyrir veturinn og við vonum að þið eigið gott sumarleyfi. Sjáumst hress við skólasetningu 23. ágúst. Skrifstofa skólans opnar 8. ágúst og verður þá opin frá kl.9-14 fram að skólasetningu.